top of page

​Ást

Í nærumhverfi:

Foreldrar ættu að elska börnin sín án skilyrða. Börn þurfa á því að halda að foreldrar taki þarfir barna fram fyrir sínar eigin og þeir sýnir ástúð bæði í orði og með hegðun sinni.

Ógnanir: Ef freldrar eru ekki í stakk búnir til að sýna ástúð t.d. vegna fjarveru sinnar, veikinda eða hegðunar (eru ekki til staðar, geðræn veikindi, fíknisjúkdómar).

 

Frá samfélaginu:

Börn ættu að upplifa að samfélagið standi með þeim og láti þau skipta máli. T.d. skólinn hefur samband ef þau vantar, fólk aðstoðar þegar þröf er á, kerfi sem kemur til hjálpar þegar öryggi þeirra er ógnað.

Ógnanir: Vandamál geta verið falin, of mikið fjölmenni, kerfið illa upp byggt. 

Umhyggja er mikilvægasti hlekkurinn þegar kemur að velferð og vellíðan barna og unglinga. Ef ást er ekki til staðar í lífi barns þá munu agi, leiðbeiningar og öryggi ekki hafa sama vægi.
Agi án ástar getur orðið að ofbeldi. Leiðbeiningar án
virðingar geta á sama hátt verið niðurlægjandi. 

Mynd 8

Mynd 9

Mynd 10

Mynd 11

bottom of page