top of page

Agi (Stopp)

Í nærumhverfi:

Það skiptir máli að foreldrar stoppi börnin sín af (t.d. hvenær þau þurfa að sofna, vakna, hvað þau mega borða, við hvað þau mega leika sér, útivistartími, hvenær og hvort þau megi hætta íþróttum, láta læra heima, mæta í skóla, biðjast afsökunar ofl.).
 

Ógnanir: Of mikið frjálsræði foreldra, vöntun á eftirfylgd og vilja ekki/kunna ekki að setja mörk.

 

Í samfélaginu:

Lögregla, skólayfirvöld og barnavernd.

Ógnanir: T.d. of lítið lögreglulið, fámönnuð

barnavernd spillt lögregla,

manngreiningarálit eða mismunun. 

Agi er notað í uppeldi og felur í sér að skapa aðstæður sem örva þroska og hindra að erfiðleikar komi fram. Árangursrík ögun felst í því að barnið fái fyrirmynd, leiðsögn og kennslu frá uppalendum um hvað er rétt, hvað er rangt og hvernig skuli hegða sér.

Mynd 2

Mynd 3

bottom of page