top of page
Leiðbeiningar

Leiðbeiningar skipta gríðarlegu máli þegar kemur að uppeldinu. Þær felast að mestu í því að leiðbeina og kenna börnunum alla ævi,

í gegnum lífið, þegar eitthvað er að eða jafnvel

þegar allt gengur vel.

Í nærumhverfi:

Leiðsögn og kennsla foreldra. Foreldrar leiðbeina bæði með beinni kennslu og með því að vera góðar fyrirmyndir ( við lærum frekar það sem við sjáum aðra gera heldur en sem okkur er sagt að gera).

Ógnanir: Sinnuleysi foreldra og slæmar fyrirmyndir.

 

Í samfélaginu:

Gott menntakerfi sem er aðgengilegt og frítt öllum. Skólaskylda og eftirlit með menntun barna.

Ógnanir: Kostnaðasamir einkareknir skólar sem aðeins eru aðgengilegir sumum. Skortur á skólum, slæmur aðbúnaður eða of langar vegalendir frá heimili barna.

Mynd 4

bottom of page